Jæja þá byrja prakkarastrikin

Hann Maron gerði sitt fyrsta alvöru prakkarastrik í dag ásamt vinkonu sinni úfff.

Þau laumuðust inn í bílskúr hjá henni og náðu sér í spreibrúsa sem var þar, tilgangurinn hjá þeim var að fara að spreja á kóngulær, sem virtust flestar vera á húsinu hjá henni.Blush 

En allavega þá prakkarisjáið þið á myndinni smá sýnishorn af því hvernig húsið lítur út.

Maron var semsagt settur í náttföt kl 6 og er þar inni og skammast sín mjög mikið. Og verður þar í sínu fyrsta straffi í kvöld. Ég sem hélt að sonur minn væri allger engill.Errm

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessuð steikin þín,

Maron gerði þetta allt saman...segir Evelyn og við trúum henni alveg. Dóttir okkar notar ekki framsóknarlit eins og sonur ykkar.

 kveðja,

Fyrirmyndarforeldrarnir í Kálfhólum 11

Dagrún Ingvarsdóttir (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 23:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Maja
Maja

Nýjustu myndböndin

Alveg að sofna

Baka Baka spínat

nóv 016

Enginn titill

des 063

ingo 010

Enginn titill

Enginn titill

123 076

Maron að ræða um fótbolta

336 dagar til jóla

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Maju

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband