24.7.2007 | 21:26
Jæja þá byrja prakkarastrikin
Hann Maron gerði sitt fyrsta alvöru prakkarastrik í dag ásamt vinkonu sinni úfff.
Þau laumuðust inn í bílskúr hjá henni og náðu sér í spreibrúsa sem var þar, tilgangurinn hjá þeim var að fara að spreja á kóngulær, sem virtust flestar vera á húsinu hjá henni.
En allavega þá sjáið þið á myndinni smá sýnishorn af því hvernig húsið lítur út.
Maron var semsagt settur í náttföt kl 6 og er þar inni og skammast sín mjög mikið. Og verður þar í sínu fyrsta straffi í kvöld. Ég sem hélt að sonur minn væri allger engill.
336 dagar til jóla
Bloggvinir
Maju
-
Myndablogg
Myndablogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessuð steikin þín,
Maron gerði þetta allt saman...segir Evelyn og við trúum henni alveg. Dóttir okkar notar ekki framsóknarlit eins og sonur ykkar.
kveðja,
Fyrirmyndarforeldrarnir í Kálfhólum 11
Dagrún Ingvarsdóttir (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.