23.7.2007 | 21:35
Við kærðum nágranna okkar
Það var í vor sem við vorum að að spjalla við nágranna okkar, við ræddum um garðslátt. Heiðar fór að segja þeim hvað honum þætti einstaklega leiðinlegt að slá blettinn. Svo fréttum við eftir eina af okkar fyrstu útilegum í vor að þau hafi mætt eftir að við vorum farinn og borið vel af áburði á blettinn okkar svo hann yxi nú vel í sumar.
Þar sem það logar allt í kærum í hverfinu okkar þá ákváðum við að kæra þau fyrir þetta bjánalega tiltæki þeirra. Þið getið lesið kæruna hér fyrir neðan og eins og þið getið rétt ímyndað ykkur þá tölumst við ekki við þessa dagana
Reiknisnúmer 325-26- 89738 Kt:1301764889
242 dagar til jóla
Bloggvinir
Maju
-
Myndablogg
Myndablogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 441
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halló er fólk orðið einum of barnalegt nú til dags...
Atlireimars (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 21:53
Halló þolir fólk ekki smá húmor nú til dags...
Maja, 23.7.2007 kl. 22:03
Þið hafið væntanlega orðið alveg arfavitlaus..
Vonandi þurfið þið ekki að ganga með grasið í skónum á eftir nágrönnunum til að fá aurana, peningar vaxa jú ekki á trjánum.
Maja Solla (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 22:22
hahahahahaha nú kafna ég úr hlátri
Þórey (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.